top of page

Wodan endurskoðun

Gæðakerfi

Samkvæmt 4. gr. laga nr. 94/2019 ber endurskoðunar fyrirtækjum að hafa gæðakerfi í þeim tilgangi að tryggja gæði endurskoðunarinnar og gæði vinnu endurskoðanda. Umsjón með gæðakerfi Wodan sér Almarr Erlingsson um og það inniheldur meginþætti laganna sem eru eftirfarandi:

  • Ábyrgð stjórnenda á gæðamálum

  • Siðferðislegar kröfur

  • Samþykki nýrra viðskiptavina og verkefna ásamt áframhaldandi viðskiptasambanda

  • Mannauðsmál

  • Framkvæmd endurskoðunar einstakra verkefna

  • Reglur um eftirfylgni og skráningu gæðakerfis​

bottom of page