top of page
Um Wodan endurskoðun
Wodan endurskoðun ehf tekur að sér endurskoðun ársreikninga ásamt annarri tengdri ráðgjöf svo sem gerð ársreikninga, framtalsskil ásamt fjármála og rekstrarráðgjöf , Halldór Arnarsson er endurskoðandi og eigandi alls hlutafjár félagsins. Endurskoðendanúmerið Halldórs er EE-2002-003.
Félagið er með starfsábyrgðatryggingu hjá Verði tryggingafélagi.
​
Halldór er jafnframt framkvæmdastjóri og eini stjórnarmaður félagsins.
Halldór Arnarsson
bottom of page
